Ófjárhagsleg reikningsskil

Vönduð og vel unnin skýrsla stjórnar í árlegum reikningsskilum er ein mikilvægasta undirstaða heilbrigðs verð- og lánshæfismats fyrirtækja. Þar skulu koma fram upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að leggja mat á árangur, stöðu, megin óvissuþætti og áhrif félagsins. Viðbótarupplýsingar þessar eru afar mikilvægar til að tryggja gagnsæi í rekstri fyrirtækja.

Með hliðsjón af ábyrgð einstakra stjórnarmanna er mikilvægt að fylgja viðurkenndum viðmiðum við framsetningu þessara upplýsinga.

Fram til þessa hafa hér á landi ekki verið til staðar leiðbeiningar um framsetningu viðbótarupplýsinga sem stjórn skal ábekja í árlegum reikningsskilum fyrirtækja. Á alþjóðavísu eru hins vegar til staðar viðmið (the Integrated reporting framework) sem notuð eru bæði fyrir viðbótarupplýsingagjöf fyrirtækja á markaði og fyrirtæki og stofnana í opinberum rekstri. Þessi viðmið um samþætta upplýsingagjöf taka mið af þörfum fjármagnveitenda eins og lífeyrissjóða og banka en þau eru einnig mikið notuð af fyrirtækjum í opinberrum rekstri. Til viðbótar við svokallað ESG-þætti ná þau því einnig til annarra þátta sem varðar hæfi fyrirtækis til langtíma virðissköpunar og leggja áherslu á samþættingu upplýsingagjafar sem stjórn skal ábekja í árlegum reikningsskilum við stefnumið viðkomandi fyrirtækis.

Þessi alþjóðlegu viðmið um samþætta upplýsingagjöf nýttast því vel meðalstórum fyrirtækjum sem þurfa að í skýrslu stjórnar að veita glöggt yfirlit yfir árangur og óvissuþætti starfseminnar. Um kröfur á þessu sviði er fjallað í ákvæðum 66 gr. sem gildir um öll meðalstór fyrirtæki og í ákvæðum 66 gr. d. ársreikningarlaga þar sem fjallað erum um kröfur til ófjárhagslegrar upplýsinga sem gilda um stærri fyrirtækja og stofnanir

Með breytingum á ákvæðum í lögum um ársreikninga sem nú hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda er verið að skerpa á gildandi kröfum á sviði ófjárhagslegar upplýsingagjafar fyrirtækja og stofnanna. Undirstrikað er þar að reikningsskil þeirra séu sett fram á ábyrgð stjórnenda og stjórnar. https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2636

FCLTGlobal is a not-for-profit organisation that works to encourage a longer-term focus in business and investment decision-making. We accomplish this by developing practical tools and approaches to support long-term behaviours across the investment value chain.

https://corporatereportingdialogue.com/

The Corporate Reporting Dialogue is a platform, convened by the International Integrated Reporting Council, to promote greater coherence, consistency and comparability between corporate reporting frameworks, standards and related requirements.

https://integratedreporting.org

The International Integrated Reporting Council (IIRC) is a global coalition of regulators, investors, companies, standard setters, the accounting profession, academia and NGOs. The coalition promotes communication about value creation as the next step in the evolution of corporate reporting.

Integrated Reporting presentation video

ACCA-Integrated-Reporting-M4V

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1533789/


Sjálfbær fjármál

https://www.eea.europa.eu/is/articles/fjarfestingar-fyrir-sjalfbaerni

%d bloggers like this: