Virðissköpun/ Sjálfbærni/ Samþættingarleið

Ábyrgir stjórnarhættir eru grundvöllur trausts.

Ábyrgir stjórnarhættir eru grundvöllur trausts og auknar kröfur eru nú gerðar til gagnsæis í rekstri félaga og ábyrgðar stjórnar í því samhengi. Skal stjórn í skýrslu sinni í ársreikningi nú m.a. staðfesta að upplýsingagjöf stjórnenda um árangur, stöðu, áhættu í rekstri og óvissuþætti sé réttmæt og að hún gefi glöggt yfirlit. Kontra Nordic er í farabroddi þekkingaruppbyggingar hér á landi á þessu en mikil þróun er hér á alþjóðavísu og þá ekki síst tengt áherslu á samþætt reikningsskil.