Sjálfbær fjármál og samþættingarleið

Áhersla á sjálfbæra þróun er forsenda langtíma virðissköpunar. Samþættingar-samvinnuleið er hér mikilvægt tæki.

Lífeyrissjóðir, fjármálafyrirtæki, fyrirtæki á markaði og opinberir aðilar þurfa við ákvarðanir sínar að vandaðri greiningu þeirra upplýsinga sem liggja fyrir og á þeim grunni leggja áherslu á langtímavirðissköpun. Innri upplýsingar og upplýsingar ytri aðila sem byggt er á við ákvarðanatöku þurfa því að vera réttmæta og greinargóðar í skilningi þess að gefa glöggt yfirlit yfir þá þætti sem horfa þarf til þegar ákvarðanir eru teknar. Áhersla á ábyrga stjórnarhættir, þ.e. virkt stjórnskipulag, skýra markmiðssetningu og gagnsæi í allri upplýsingagjöf þarf því hér að vera forgrunni. Fræðis nánar um mikilvægi ábyrga stjórnarhátta hér: https://kontranordic.com/abyrgir-stjornarhaettir/

Út frá sjónarmiðum sjálfbærra fjármála hefur víða erlendis samþættingar-samvinnuleið (Public private partnership-PPP) verið nýtt sem farsælt hreyfiafl til góðra verka, samfélaginu til hagsbóta, til að skapa betri forsendur langtíma virðissköpunar. Forsenda samvinnuleiðar er einnig skýr markmiðssetning og traust, þar sem gagnsæi og ábyrgir stjórnarhættir eru í forgrunni. Innleiðin samþættingar-samvinnuleiðar er einn af meginþáttum í starfsemi Kontra Nordic á Íslandi. Fræðist nánar mikilvægi samvinnuleiðar hér https://kontranordic.com/samvinnuleid-ppp/

Ná tímum aðstæðna sem Covid hefur skapað, sem á sér fáar hliðstæður, er áhersla á samvinnuleið ríkis og lífeyrissjóða annars vegar og lífeyrissjóða og einkaaðila hins vegar mikilvægt tæki til uppbyggingar til framfara með sjálfbærni og langtíma virðissköpun að leiðarljósi. Einstakt tækfæri er til að byggja upp betra samfélag, á forsendum áherslu á sjálfbæra langtímavirðissköpunar. Að undanförnu hefur Kontra staðið að ráðstefnum með hagfræðistofnun og viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Stjórnvísi um þau meginviðfangsefni sem skipta máli í þessari vegferð, með áherslu á mikilvægi ábyrgra stjórnarhátta og um hlutverk lífeyrissjóða sem langtímafjárfesta.

Skýrsla WEF september 2020 um upplýsingagjöf sjálfbæra fjármála og ábyrgra stjórnarhátta http://www3.weforum.org/docs/WEF_IBC_Measuring_Stakeholder_Capitalism_Report_2020.pdf

Langímafjárfestingar í innviðum og mikilvægi samþættingar -samvinnuverkefna- grein sérfræðings FME frá árinu 2015

Flugsamgöngur sem grunninnviður í ljósi Covid. Málstofa 7. september 2020 með sérfræðingi Kontra Nordic, Simon Theeuwes.

Lífeyrissjóðir sem langtímafjárfestar og stjórnarhættir – málstofa 10 desember 2019 með Jake Block sérfræðingi Kontra Nordic.

Lífeyrisjóðir, langtímafjárfestingar og stjórnarhættir – málstofa 10 desember 2019

https://www.youtube.com/watch?time_continue=2892&v=-r5SsEXZkrI&feature=emb_title

Skýrsla um heildstæða upplýsingagjöf fyrirtækja

linkur : Skýrsla 2020 um heildstæða upplýsingagjöf