Við leggjum áherslu á að vera í farabroddi í þekkingaruppbyggingu á okkar sviði (e. Thought leadership). Við fylgjum vel með þróun á okkar fagsviðum.
Sjálfbær fjármál :
Kontra býður upp á sérhæfða ráðgjöf um framsetningu upplýsinga sem veita skal í skýrslu stjórnar og stjórn skal staðfesta í ársreikningi um árangur, megináhættu og samfélagsábyrgð fyrirtækja, óvissu- og áhættugreininga og uppbyggingu burðarvirkis ábyrga stjórnarhátta sem þar að baki skal liggja.
Við leggjum áherslu á að vera í farabroddi í þekkingaruppbyggingu á okkar sviði (e. Thought leadership). Við fylgjum vel með þróun á okkar fagsviðum.
Sjálfbær fjármál :