Samþætt fjármál

Kontra Nordic er í farabroddi þekkingaruppbyggingar hér á landi á sviði samþættingar upplýsinga, langtíma virðissköpunar og innleiðingu samvinnuleiða. Mikil þróun er hér á alþjóðavísu.

Í upphafi skal endinn skoða

Kontra býður upp á sérhæfða ráðgjöf á sviði óvissu og áhættugreininga og uppbyggingu burðarvirkis ábyrgra stjórnarhátta fyrir framsetningu árangurs og tengt samfélagsábyrgðar fyrirtækja. Kontra býður einnig upp á óháða staðfestingu þeirra upplýsinga stjórnenda sem stjórn skal staðfesta í ársreikningi. 

Kontra Nordic er í farabroddi þekkingaruppbyggingar hér á landi á þessu en mikil þróun er hér á alþjóðavísu og þá ekki síst tengt áherslu á samþætt reikningsskil.