Framtakssjóðir

Framtakssjóðir geta verið mikilvægt tæki eftir efnahagslegar niðursveiflur og kreppur. Framtakssjóðir höfðu ekki náð fótfestu í íslensku viðskiptalífi á árunum fyrir hrun og var stofnun Framtakssjóðs Íslands því brautryðjendaverkefni. Hjálagt er greinargóð samantekt um þann sjóð Framtakssjóður Íslands