Erlend viðmið

Yfirlit yfir ýmis erlend viðmið og leiðbeiðingar á sviði framsetningar upplýsinga sem birta skal í skýrslu stjórnar í ársreikningi.

European Commission. Guidelines on non-financial reporting.

The Integrated Reporting Framework

Financial Reporting Council UK – Strategic report guidelines

Financial Reporting Council – Clear and concise developments in narrative reporting

Chartered Professional Accountants of Canada, Management’s Discussion and Analysis — Guidance on preparation and disclosure

The National Securities Market Commission. Guide for the preparation of management reports of listed companies.

IOSCO  – General Principles Regarding Disclosure of Management’s Discussion and Analysis of Financial Condition and Results of Operations

Í upphafi skal endinn skoða

Kontra býður upp á sérhæfða ráðgjöf á sviði óvissu og áhættugreininga og uppbyggingu burðarvirkis ábyrgra stjórnarhátta fyrir framsetningu árangurs og tengt samfélagsábyrgðar fyrirtækja. 

Kontra Nordic er í farabroddi þekkingaruppbyggingar hér á landi á þessu en mikil þróun er hér á alþjóðavísu og þá ekki síst tengt áherslu á samþætt reikningsskil.