Stjórnarhættir félaga þurfa að byggja að styrkum stoðum þar sem samþykkt stefnumið þurfa að gegna lykilhlutverki. Þar er stefna félagsins mörkuð, skilgreindir viðeigandi árangurmælikvarðar
Kontra býður upp á ráðgjöf á þessu sviði.
Kontra býður upp á sérhæfða ráðgjöf um framsetningu upplýsinga sem veita skal í skýrslu stjórnar og stjórn skal staðfesta í ársreikningi um árangur, megináhættu og samfélagsábyrgð fyrirtækja, óvissu- og áhættugreininga og uppbyggingu burðarvirkis ábyrga stjórnarhátta sem þar að baki skal liggja.