Stjórnarhættir
Ábyrgir stjórnarhættir eru grundvöllur trausts og auknar kröfur eru nú gerðar til gagnsæis í rekstri félaga. Stjórn skal í skýrslu sinni í ársreikningi nú fjalla um og staðfesta að upplýsingagjöf stjórnenda um árangur, stöðu, áhættu í rekstri og óvissuþætti gefi glöggt yfirlit. Í tilviki stórra félaga skal einnig gera grein áhrifum af starfsemi félagsins og stefnu í umhverfis- og samfélagsmálum.
Kontra er í fararbroddi þekkingaruppbygginar á þessu sviði og býður upp á sérhæfða ráðgjöf á sviði óvissu og áhættugreininga og uppbyggingar burðarvirkis ábyrgra stjórnarhátta sem er forsenda greinargóðrar framsetningar upplýsinga í skýrslu stjórnar í samræmi við þær kröfur sem félög þurfa að uppfylla á þessu sviði.

Í upphafi skal endinn skoða
Kontra býður upp á sérhæfða ráðgjöf á sviði óvissu og áhættugreininga og uppbyggingu burðarvirkis ábyrgra stjórnarhátta fyrir framsetningu árangurs og tengt samfélagsábyrgðar fyrirtækja.
Kontra Nordic er í farabroddi þekkingaruppbyggingar hér á landi á þessu en mikil þróun er hér á alþjóðavísu og þá ekki síst tengt áherslu á samþætt reikningsskil.