
Samþætt upplýsingagjöf

Vel unnin skýrsla stjórnar í árlegum reikningsskilum er ein mikilvægasta undirstaða heilbrigðs verð- og lánshæfismats fyrirtækja.
Virðissköpun/
sjálfbærni

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð felst m.a í því að fyrirtæki, stofnanir og hverskyns skipulagsheildir axli ábyrgð og hafi uppbyggileg áhrif á umhverfið, stjórnarhætti og samfélagið.
Ábyrgir stjórnarhættir

Ábyrgir stjórnarhættir eru grundvöllur trausts og auknar kröfur eru nú gerðar til gagnsæis í rekstri félaga og ábyrgðar stjórnar í því samhengi.